top of page
ARCUR
Ráðgjöf og fjármögnun
UM OKKUR
Orðspor er okkar dýrmætasta eign. Þess vegna fylgjum við verkefnum eftir af ástríðu og tökum auka skref ef þess þarf. Við tökum að okkur verkefni þar sem við vitum að okkar aðkoma skiptir máli. Reynsla ráðgjafa ARCUR nær yfir áratugi og hana viljum við nýta fyrir okkar viðskiptavini.
RÁÐGJÖF
Við höfum unnið fyrir feikimörg fyrirtæki á Íslandi sem og ráðuneyti, stofnanir og sveitarfélög. Ráðgjöf okkar er á sviði stefnumótunar, rekstrar- og stjórnsýsluúttekta, markaðsgreininga, fjármálaráðgjafar og breytingastjórnunar.
FJÁRMÖGNUN
Við vitum fátt skemmtilegra en að aðstoða viðskiptavini við fjármögnun, hvort sem það er fasteignatengd viðskipti, öflun hlutafjár eða önnur fjármögnun.
bottom of page