top of page

RÁÐGJÖF

Ráðgjöf okkar er á sviði stefnumótunar, rekstrar- og stjórnsýsluúttekta,  markaðsgreininga, fjármálaráðgjafar og breytingastjórnunar.  

Record Player

STEFNUMÓTUN

Ráðgjafar ARCUR hafa þróað öfluga ferla sem styðja við stefnumótun hjá opinberum aðilum og fyrirtækjum. Unnið er út frá hugmyndafræði um áherslumiðaða stefnumótun til skemmri tíma og lengri tíma.

REKSTRAR- OG STJÓRNSÝSLUÚTTEKTIR

Ráðgjafar ARCUR hafa tekið að sér fjölmörg verkefni á þessu sviði. Horft er til þess að greina fjárhagslega stöðu skipulagsheilda eða afmarkaðra verkefna ásamt helstu ferlum sem styðja við æskilegan árangur.

Vintage Typewriter
Roll Film

MARKAÐSGREINING

Ráðgjafar ARCUR hafa gert greiningar á ýmsum mörkuðum og þróað tæki og tól sem gagnast fyrirtækjum, sveitarfélögum og opinberum aðilum.  

FJÁRMÁLARÁÐGJÖF

Vantar þig ráðgjöf í fjármálum?  Ráðgjafar ARCUR hafa reynslu og þekkingu í hvers konar fjármálagreiningum, fjárhagsáætlanagerð, verðmötum og fjármálatengdri ráðgjöf. Ráðgjafar ARCUR hafa komið að fjölbreyttum og krefjandi fjármálatengdum verkefnum fyrir fyrirtæki og hið opinbera.  

Retro Microphone
90s Radio

BREYTINGASTJÓRNUN

Hjá ARCUR starfa vottaðir verkefnastjórar með áralanga reynslu af stjórnun verkefna þar sem vinna þarf með ólíka hagsmuni. Oft er um að ræða sameiningar rekstrareininga eða umbótaverkefni sem krefjast umfangsmikillar skipulagningar og þátttöku margra.

bottom of page