29. október 2020

ARCUR hefur tekið saman greiningu um fasteignamarkaðinn fyrir Reykjavíkurborg. Greininguna, sem er sú fimmta sem ráðgjafar ARCUR annast framkvæmd á, má nálgast með því að smella á linkinn hér að neðan.

Reykjavík – greining fasteignamarkaðar

Hér má skoða úrvinnslu könnunar:

Úrvinnsla könnunar